fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ósáttur við vinnubrögð félagsins en staðfestir að hann sé að missa leikmann – ,,Ég get gert það sama og vonað það besta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 21:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Dawson, leikmaður West Ham, er á leið til Wolves samkvæmt heimildum enskra miðla.

Dawson hefur náð samkomulagi við Wolves en hann mun kosta félagið í kringum þrjár milljónir punda.

Um er að ræða 32 ára gamlan leikmann sem á aðeins sex mánuði eftir af samningi sínum við West Ham.

David Moyes, stjóri West Ham, staðfesti það í síðustu viku að hann væri ósáttur með Wolves sem setti sig í samband við Dawson.

,,Ef við erum hreinskilnir þá reyndi Wolves að kaupa Daws í sumar og við sögðum nei á þeim tíma,“ sagði Moyes.

,,Þetta er svosem hluti af þessu, ég gæti boðið í einn leikmann þeirra eftir leikinn og vonað það besta!“

Varnarmaðurinn er að kveðja West Ham eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu en hann hefur reynst mjög öflugur liðsauki í þessi þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus