fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tuchel til í að taka við Tottenham ef Conte fer

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 11:29

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel fyrrum stjóri Chelsea er sagður hafa áhuga á því að taka við Tottenham, losni starfið þar. Ensk blöð segja frá þessu.

Auknar líkur eru taldar á því að Antonio Conte hætti sem stjóri Tottenham þegar samningur hans er á enda í sumar.

Gengi Tottenham undanfarnar vikur hefur valdið áhyggjum og Conte er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði.

Tuchel var rekinn frá Chelsea á þessu tímabili en Conte hefur líkt og Tuchel verið stjóri Chelsea.

Tuchel leitar sér að nýju starfi þessi dagana og hefur verið orðaður við ansi mörg störf en nú gæti starfið hjá Tottenham opnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf