fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í London í kvöld – Talið að Weghorst byrji

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsækir London í kvöld og fer á Selhurst Park þar sem Crystal Palace er erfitt heim að sækja.

United vann góðan sigur á Manchester City á laugardag en nú bíður annarð erfitt verkefni.

Talið er að erik ten Hag geri nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu og því er spáð að Wout Weghorst framherji liðsins spili sinn fyrsta leik.

Antony Martial er tæpur vegna meiðsla og hollenski framherjinn gæti komið beint inn í byrjunarliðið. Þá er búist við því að Lisandro Martinez komi inn í byrjunarliðið.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið United í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“