fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Vilja fá heila þrjá leikmenn frá sama félaginu í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 21:24

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United er að skoða það að fá þrjá leikmenn frá Chelsea í janúarglugganum.

Það er Telegraph sem greinir frá en Newcastle er í harðri Meistaradeildarbaráttu en það sama má ekki segja um Chelsea.

Chelsea hefur verið í mikilli lægð á tímabilinu en er að styrkja sig og fékk Mykhailo Mudryk frá Shakhtar fyrr í janúar.

Samkvæmt Telegraph vill Newcastle fá Conor Gallagher, Ruben Loftus-Cheek og Hakim Ziyech í sínar raðir.

Loftus-Cheek og Gallagher leika báðir sem miðjumenn en Ziyech er landsliðsmaður Marokkó og leikur á vængnum.

Það er nóg til hjá Newcastle sem eignaðist nýja eigendur í fyrra og vill félagið setja alvöru kraft í að ná Meistaradeildarsæti fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl