fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Salan á Mudryk til Chelsea skilar hernum í Úkraínu 3,6 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rinat Akhmetov forseti Shaktar Donets leggur 25 milljónir dollara inn á herinn í Úkraínu eftir söluna á Mykhailo Mudryk til Chelsea.

Forsetinn greinir frá þessu í dag. „Ég set 25 milljónir dollara til aðstoðar hermönnum, varnarlínu okkar og fyrir fjölskyldur þeirra,“ segir Akhmetov.

Mudryk var seldur til Chelsea í gær fyrir um 100 milljónir evra en stór hluti af kaupverðinu fer til að verja heimalandið fyrir innrásum Rússlands.

Tæpt ár er frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu og hefur stríðið staðið yfir síðan þá.

Að auki greinir forsetinn, Akhmetov frá því að Chelsea ætli að spila æfingaleik í Úkraínu sem hluti af kaupverðinu á Mudryk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“