fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Birta nýja mynd eftir að allt varð vitlaust í Manchester slagnum – Rashford fjarlægður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef Daily Mail er birt mynd af umdeilda atvikinu úr Manchester slagnum þar sem búið er að taka Marcus Rashford af myndinni.

Manchester United vann grannaslaginn í Manchester um helgina er liðið spilaði gegn Manchester City. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik en Jack Grealish kom þeim bláklæddu yfir.

Bruno Fernandes og Marcus Rashford sáu um að tryggja Man Utd sigurinn með mörkum undir lok leiks.

Markið sem Fernandes skoraði er afar umdeilt, boltinn var sendur í gegn á Marcus Rashford sem var rangstæður. Rashford snerti hins vegar ekki boltann en Manuel Akanji var að elta Rasfhord.

Bruno Fernandes áttaði sig á stöðunni og hljóp að boltanum og skoraði. VAR og dómarinn tóku ákvörðun um að láta markið standa þar sem Rashford snerti aldrei boltann.

Margir eru hins vegar ósammála dómnum og þegar Rashford er tekinn af myndinni sést að hann hafði töluverð áhrif á gang mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“