fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ten Hag skilur reiði grannana – ,,Ruglandi augnablik fyrir þá“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, skilur af hverju Manchester City var mjög pirrað yfir markinu sem liðið skoraði í grannaslagnum í gær.

Um var að ræða fyrra mark Man Utd í 2-1 sigri en Bruno Fernandes kom þá boltanum í netið á 78. mínútu.

Marcus Rashford var dæmdur rangstæður af einum línverði leiksins en eftir VAR-skoðun var markið dæmt gott og gilt.

Margir hafa pirrað sig yfir því en Rashford tók klárlega þátt í sókninni þrátt fyrir að hafa ekki snert boltann.

Ten Hag skilur reiði Man City eftir leik og var auðmjúkur eftir lokaflautið á Old Trafford.

,,Ég get líka skilið þeirra hlið. Reglurnar, þetta var ruglandi augnablik fyrir þeirra varnarlínu,“ sagði Ten Hag.

,,Reglurnar segja að Marcus snerti ekki boltann og þess vegna var hann ekki hluti af spilinu. Bruno kom úr annarri átt en ég get séð þeirra hlið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína