fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu fyrstu myndirnar af nýjasta leikmanni Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 10:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Wout Weghorst er genginn í raðir Manchester United og skrifar undir samning út tímabilið.

Um er að ræða þrítugan framherja sem kemur á láni frá Burnley eftir að hafa leikið í Tyrklandi.

Weghorst var á láni hjá Besiktas fyrri hluta tímabils en nú tekur Man Utd yfir þann lánssamning.

Rauðu Djöflarnir misstu Cristiano Ronaldo á síðasta ári og á Weghorst að fylla hans skarð í sókninni.

Weghorst lék á sínum tíma 20 deildarleiki fyrir Burnley en skoraði aðeins tvö mörk.

Hér fyrir neðan má sjá fyrstu myndirnar af honum sem leikmanni Man Utd.

Getty

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“