fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sá ömurlega frammistöðu Manchester United og sagðist ætla redda þessu – Stóð við stóru orðin

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 13:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, var kokhraustur áður en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

The Telegraph greinir frá þessu og segir að Casemiro hafi sagt umboðsmanni sínum að senda skilaboð á stjórn Man Utd fyrr í vetur.

Það var ákvörðun sem Casemiro tók eftir 4-0 tap Man Utd gegn Brentford og var útlitið svart til að byrja með.

,,Segið þeim að ég muni redda þessu,“ sagði Casemiro við umboðsmann sinn og hafði hann ekki rangt fyrir sér.

Eftir komu Casemiro frá Real Madrid hefur gengi liðsins batnað verulega en spænska félagið vildi ekki losna við hann.

Casemiro kostaði 70 milljónir punda og hefur lengi verið talinn einn besti varnarsinnaði miðjumaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar