fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mudryk ekki eini leikmaðurinn sem Arsenal gæti misst af – Þeir moldríku blanda sér í baráttuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 20:32

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Newcastle ætlar að hafa betur gegn Arsenal í baráttunni um miðjumanninn öfluga Sergej Milinkovic-Savic.

Það eru ítalskir miðlar sem greina frá þessu en Arsenal hefur verið að eltast við Sergej í þessum mánuði.

Arsenal vonaðist til að fá Sergej á láni út tímabilið og svo kaupa hann endanlega fyrir 44 milljónir punda í sumar.

Moldríkt félag Newcastle hefur þó einnig áhuga á miðjumanninum og er tilbúið að borga mun hærri upphæð og svakalegan bónus ef hann skrifar undir.

Newcastle er reiðubúið að borgba 53 milljónir punda til Lazio fyrir leikmanninn sem myndi fá 10 milljónir punda fyrir að skrifa undir.

Newcastle er með mun meira á milli handanna en Arsenal og ef Sergej eltir peningana mun hann enda hjá því fyrrnefnda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina