fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Weghorst ekki með gegn City – Van de Beek ekki meira með á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tókst ekki að skrá Wout Weghorst til leiks í tíma, hann verður því ekki löglegur gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Erik ten Hag stjóri United staðfestir komu Weghorst en það tókst ekki í tíma að skrá hann fyrir morgundaginn.

Á sama fréttamannafundi staðfesti Ten Hag að Donny van de Beek yrði ekki meira með á tímabilinu.

Van de Beek meiddist í leik á dögunum en hann hefur upplifað afar erfiða tíma á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“