Íþróttavikan með Benna Bó er á dagskrá Hringbrautar í kvöld.
Þar mætir blaðamaðurinn Bjarni Helgason sem gestur og Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta á Torgi, verður með honum.
Handboltinn fær auðvitað nóg pláss, en íslenska karlalandsliðið keppir nú á HM í Svíþjóð og Póllandi.
Þá verður einnig rætt um enska boltann og margt fleira.
Stillið inn klukkan 21.