fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Áhyggjuefni hvernig hann hefur breyst sem leikmaður – ,,Það er mikið að hjá honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 20:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips, leikmaður Manchester City, þarf að stíga upp ef hann vill festa sig í sessi sem leikmaður liðsins.

Þetta segir Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, en hann sá Phillips spila í gær í 2-0 tapi gegn Southampton í deildabikarnum.

Phillips hefur upplifað erfiða tíma í Manchester síðan hann kom frá Leeds í fyrra og var þar einn af aðalmönnunum.

eg“ sagði Redknapp.

,,Hann var valinn í hópinn og ef þú ert valinn og ert ekki að spila leikina þá er erfitt að halda sér í leikformi.“

,,Hann er mættur aftur og hefur fengið gagnrýni frá sínum stjóra, staðan er erfið fyrir hann. Það sem mér líkaði mest við Phillips hjá Leeds var hversu aggressívur hann var og hreyfanlegur. Hann elti fólk á vellinum og var mjög ákafur.“

,,Nú er hann leikmaður Manchester City og hugsar með sér að hann þurfi að gera allt auðveldara, að vera passívari en áður. Það er ekki Kalvin Phillips fyrir mér.“

,,Hann þarf að fara aftur á byrjunarreit, að vera þessi miðjumaður sem hann var hjá Leeds. Hann þarf að vera grófari og elta fólk uppi.“

,,Það er það sem Pep Guardiola vill, eins og er þá er hann langt frá því að vera sami leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“