fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ætlaði að hætta en tekur ummælin til baka – Var reiður og súr eftir slæmt mót

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 21:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, gaf sterklega í skyn í vetur að hann væri hættur með þýska landsliðinu.

Muller greindi frá því eftir leik við Kosta Ríka á HM í Katar en eftir þann leik var ljóst að Þýskaland væri úr leik á mótinu í riðlakeppninni.

Sóknarmaðurinn er nú búinn að taka þau ummæli til baka en tilfinningarnar réðu ferðinni stuttu eftir leikinn við Kosta Ríka.

,,Ég var fullur af tilfinningum eftir leikinn gegn Kosta Ríka, auðvitað,“ sagði Muller við blaðamenn.

,,Þetta var sorglegt augnabli því við fórum heim jafnvel þó við höfum unnið leikinn. Ég hef verið í góðum viðræðum við landsliðsþjálfarann.“

,,Svo lengi sem ég er atvinnumaður í fótbolta þá mun ég vera til taks fyrir landsliðið. Það er undir stjóranum komið ða velja mig eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah