fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ætlaði að hætta en tekur ummælin til baka – Var reiður og súr eftir slæmt mót

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 21:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, gaf sterklega í skyn í vetur að hann væri hættur með þýska landsliðinu.

Muller greindi frá því eftir leik við Kosta Ríka á HM í Katar en eftir þann leik var ljóst að Þýskaland væri úr leik á mótinu í riðlakeppninni.

Sóknarmaðurinn er nú búinn að taka þau ummæli til baka en tilfinningarnar réðu ferðinni stuttu eftir leikinn við Kosta Ríka.

,,Ég var fullur af tilfinningum eftir leikinn gegn Kosta Ríka, auðvitað,“ sagði Muller við blaðamenn.

,,Þetta var sorglegt augnabli því við fórum heim jafnvel þó við höfum unnið leikinn. Ég hef verið í góðum viðræðum við landsliðsþjálfarann.“

,,Svo lengi sem ég er atvinnumaður í fótbolta þá mun ég vera til taks fyrir landsliðið. Það er undir stjóranum komið ða velja mig eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu