fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Stór tíðindi úr Bestu deildinni – Kjartan Henry sagður halda í Hafnarfjörðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason er að ganga í raðir FH ef marka má heimildir Dr. Football.

Hinn 36 ára gamli Kjartan yfirgaf KR eftir síðasta tímabil. Ósætti hans við félagið í sumar vakti mikla athygli.

Nú er útlit fyrir að framherjinn sé á leið í FH. Sagt er að hann skrifi undir á morgun.

FH þarf að styrkja lið sitt eftir að hafa óvænt verið í fallbaráttu nær allt síðasta tímabil í Bestu deild karla.

Kjartan hefur skorað 49 mörk í 133 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hann hefur aldrei leikið fyrir annað lið á Íslandi en KR og félagaskiptin ættu því að verða áhugaverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna