fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Hreinn verður spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreinn Ingi Örnólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti Vogum 2023 & 2024.

Hreinn verður spilandi aðstoðarþjálfari og verður Brynjari Þór Gestssyni við þjálfun liðsins. Hreinn er með B.S.-gráðu í íþróttafræði og er að klára meistaragráðu í mannauðsstjórnun.

Þrátt fyrir að verða aðeins þrítugur á þessu ári er Hreinn margreyndur varnarmaður og hefur leikið með Þrótti Reykjavík um langt árabil, áður en hann tók sér stutt hlé frá knattspyrnuiðkun eða þar til hann kláraði seinni hluta með KV í Lengjudeildinni síðasta sumar.

„Með uppeldisklúbbnum Þrótti Reykjavík hefur Hreinn leikið vel á annað hundruð deildar- og bikarleiki og marga þeirra sem fyrirliði liðsins,“ segir í tilkynningu Þróttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool