fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Búnir að gefast upp á að ræða við Chelsea – Hafa enga trú á að skiptin gangi í gegn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 19:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benfica í Portúgal er búið að gefast upp á Chelsea sem reynir að semja við miðjumanninn Enzo Fernandez.

Fernandez er ein af nýju stjörnum Evrópu en hann lék frábærlega með argentínska landsliðinu á HM í Katar.

Fernandez er þó samningsbundinn í Evrópu við Benfica og ætlar sér að komast burt í janúarglugganum.

Chelsea hefur reynt að semja við Benfica um kaup á miðjumanninum en félagið heimtar 106 milljónir punda sem er kaupákvæði í hans samningi.

Blaðamaðurinn Cesar Luis Merlo segir að viðræðurnar séu nú sigldar í strand og hefur Benfica enga trú á að samkomulag náist við Chelsea.

Chelsea bauð í kringum 100 milljónir punda í Fernandez sem vann einmitt HM með Argentínu í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“