fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Manchester United horfir til Crystal Palace í leit að nýjum varamarkverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leitar þessa dagana að nýjum varamarkverði í kjölfar þess að lánssamningur Martin Dubravka rann sitt skeið.

Dubravka er farinn aftur til Newcastle, sem á leikmanninn.

Kappinn lék tvo leiki með Untied á tíma sínum á Old Trafford. Báðir komu í enska deildabikarnum.

Nú horfir United til Jack Butland hjá Crystal Palace.

Butland þótti eitt sinn mikið efni en hann er nú 29 ára gamall. Hann er varaskeifa hjá Crystal Palace.

Dean Henderson hefur verið varaskeifa David De Gea undanfarin tímabil. Hann er nú á láni hjá Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona