fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Alisson segir að leikmenn Liverpool geti ekki afsakað sig – Fengu hvíld og eru tilbúnir

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur ekki notað HM sem afsökun ef liðið stenst ekki væntingar í næstu leikjum sínum á Englandi.

Þetta segir markmaðurinn Alisson en þónokkrir leikmenn liðsins voru hluti af sínu landsliði á HM í Katar.

HM er nú búið og er enska deildin farin á flug en Liverpoolv ar ekki beint sannfærandi í kvöld og tapaði 3-1 gegn Brentford.

,,Við getum ekki treyst á afsakanir,“ sagði Alisson en Liverpool var heldur ekki upp á sitt besta í síðasta leik gegn Leicester.

,,Leikmennirnir sem fengu frí notuðu þann tíma í að undirbúa sig. Þeir sem fóru á HM gátu hvílt sig og undirbúið sig fyrir þetta augnablik.“

,,Ég er að tala um sjálfan mig og aðra sem fóru á HM. Um leið og mótinu lauk þá fór hugur minn hingað og það sem var næst á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega