fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Alisson segir að leikmenn Liverpool geti ekki afsakað sig – Fengu hvíld og eru tilbúnir

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur ekki notað HM sem afsökun ef liðið stenst ekki væntingar í næstu leikjum sínum á Englandi.

Þetta segir markmaðurinn Alisson en þónokkrir leikmenn liðsins voru hluti af sínu landsliði á HM í Katar.

HM er nú búið og er enska deildin farin á flug en Liverpoolv ar ekki beint sannfærandi í kvöld og tapaði 3-1 gegn Brentford.

,,Við getum ekki treyst á afsakanir,“ sagði Alisson en Liverpool var heldur ekki upp á sitt besta í síðasta leik gegn Leicester.

,,Leikmennirnir sem fengu frí notuðu þann tíma í að undirbúa sig. Þeir sem fóru á HM gátu hvílt sig og undirbúið sig fyrir þetta augnablik.“

,,Ég er að tala um sjálfan mig og aðra sem fóru á HM. Um leið og mótinu lauk þá fór hugur minn hingað og það sem var næst á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur