fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Alfreð Elías greinir frá því að hann þjálfi ekki Grindavík lengur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 09:22

Alfreð Elías (til vinstri) tók við liði Grindavíkur fyrir ári síðan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Elías Jóhannsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur en frá þessu greinir hann á Facebook síðu sinni.

Alfreð var að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfara karlaliðs félagsins. Lengi hafa verið á kreiki sögur um að Grindavík myndi segja upp samningi Alfreðs.

Ný stjórn tók við í gærkvöld og bendir allt til þess að hún hafi ákveðið að reka Alfreð.

„Nú er það orðið ljóst að ég mun ekki halda áfram störfum hjá knattspyrnudeild Grindavíkur á komandi tímabili. Mig langar að þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með síðastliðið ár fyrir ánægjulegt samstarf. Það hefur verið lærdómsríkt að þjálfa sinn heimaklúbb og ég hlakka til að fylgjast með Grindavíkurliðinu á komandi árum,“ skrifar Alfreð á Facebook.

Ejub Purisevic hefur verið sterklega orðaður við starfið en hann hefur undanfarin ár starfað í yngri flokkum Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak