fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Van De Beek brjálaðist þegar Pogba spilaði eftir að hafa mætt of seint

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek vidi fara frá Manchester United þegar Paul Pogba hélt áfram að halda sæti sínu í byrjunarliðinu.

Ástæðan var ekki sú að hollenski miðjumaðurinn taldi sig betri en Pogba heldur en sú staðreynd að Pogba mætti of seint á æfingar og hélt samt sæti sínu í liðinu.

Pogba fór frítt frá Manchester United í sumar en hann var reglulega til vandræða hjá United.

„Ég sá vonbrigðin hjá honum yfir meðferinni hjá United. Hann fékk hins vegar ekki að fara frá United,“
segir Guido Albers umboðsmaður hans.

„Hann varð að berjast við Paul Pogba, sem kom seint til æfinga og spilaði næsta leik. Van de Beek æfði á sama tíma eins og skepna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu