fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Systir Ronaldo stígur inn á ritvöllinn og urðar yfir þá sem gagnrýna hann

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 07:05

Cristiano Ronaldo Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katia Aveiro kemur bróður sínum, portúgölsku knattspyrnustjörnunni Cristiano Ronaldo til varnar eftir að hann þurfti að þola mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum portúgalska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Spánverjum á dögunum.

Tapið þýddi að Portúgal náði ekki toppsætinu í sínum riðli í Þjóðadeild UEFA og brugðu margir á það ráð að kenna Ronaldo um hvernig fór og efuðust meðal annars um hvort leikmaðurinn væri nægilega góður til að eiga sæti í byrjunarliði Portúgal.

Katia, systir Ronaldo kom honum til varna á samfélagsmiðlum þar sem hún sagði gagnrýni stuðningsmanna vonda og að þeir væru óþakklátir.

Ronaldo ætti skilið virðingu þeirra, hann væri enn einn af bestu leikmönnum heims.

Katia skrifaði einnig að fjölskylda Ronaldo stæði alltaf þétt við bakið á honum.

Ronaldo hefði ávalt gefið allt fyrir Portúgal en það kæmi henni ekki á óvart að landar hans hafi gagnrýnt hann.

„Portúgalir eru sjúkir, aumkunarverðir, sálarlausir, heimskir og ávallt óþakklátir,” skrifaði Katia á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnaður Mbappe sendi Pólverjana heim

Magnaður Mbappe sendi Pólverjana heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Svarar ásökunum um að liðið hafi reynt að tapa – ,,Ég var á bekknum og vissi stöðuna“

Svarar ásökunum um að liðið hafi reynt að tapa – ,,Ég var á bekknum og vissi stöðuna“
433Sport
Í gær

Var mesti aðdáandi Messi og fékk mynd fyrir nokkrum árum – Þetta gerðist ekki löngu seinna

Var mesti aðdáandi Messi og fékk mynd fyrir nokkrum árum – Þetta gerðist ekki löngu seinna