fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Tveir tekið eigið líf eftir hörmungarnar í París – Endurupplifðu skelfilega atburði vegna skipulagsleysis

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool hafa tekið eigið líf eftir að hafa endurupplifað skelfilega atburði á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í maí.

Afar illa var staðið að skipulagningu leiksins. Troðningur myndaðist fyrir utan völlinn á meðal áhorfenda.

Franska lögreglan hefur þá verið harðlega gagnrýnd fyrir viðbrögð sín, en hún beitti táragasi á marga saklausa stuðningsmenn. Leiknum var frestað um hálftíma vegna atburðanna.

Peter Scarfe, hjá samtökum til stuðnings fólks sem lifði af Hillsborough-slysið hræðilega árið 1989, hefur stigið fram og sagt að tveir sem voru staddir í París umrætt kvöld í maí hafi tekið eigið líf.

Alls létust 97 stuðningsmenn í slysinu á undanúrslitaleik FA-bikarins 1989 sökum troðnings.

Stuðningsmennirnir tveir réðu ekki við endurupplifanir frá Hillsborough sem þeir gengu í gegnum eftir kvöldið í París.

Scarfe segir að alls hafi þrír í samtökunum tekið eigið líf á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Í gær

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust