fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Knattspyrnumenn moka inn á skattalækkun – Salah og Ronaldo fá 200 kúlur í vasann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 16:30

Ronaldo og Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðaðar skattalækkanir í Bretlandi hafa farið illa í suma en knattspyrnumenn þar í landi brosa líklegast hringinn.

Flestir þeirra þéna væna summu í hverri viku og það verður bara meira eftir ákvörðun um að lækka skatta.

Þannig fer hæsta skattþrepið úr 45 prósentum niður í 40 prósent.

The Times segir að Mo Salah muni þéna 1,3 milljónum punda meira á ári eftir þessa breytingu en hann þénar 400 þúsund pund á viku fyrir skatt.

Sömu sögu er að segja af Ronaldo sem þénar það sama og Salah, báðir fá því 200 milljónum króna meira í vasa sinn eftir skatt.

Aðrir leikmenn munu einnig finna fyrir þessu en nánast allir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru í hæsta skattþrepinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag