fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Eltir peningana frekar en að reyna fyrir sér á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jason Denayer hefur verið sterklega orðaður við Wolves í ensku úrvalsdeildinni undanfarið.

Denayer er landsliðsmaður Belgíu en hann yfirgaf lið Lyon í sumar og er án félags þessa stundina.

Denayer er þó ekki á leið til Wolves samkvæmt nýjustu fregnum og vill frekar elta peningana í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Þessi öflugi leikmaður er á leið til Shabab Al-Ahli þar í landi og hefur hafnað því að skrifa undir hjá Wolves.

Shabab Al-Ahli hefur boðið leikmanninum betri laun en Wolves og ákvað hann þess vegna að taka þetta í raun undarlega skref.

Það er ekki óeðlilegt fyrir leikmenn að enda á slíkum stöðum en Denayer er aðeins 27 ára gamall og á nóg eftir á ferlinum.

Wolves hafði mikinn áhuga á að semja við Denayer sem lék með Manchester City á sínum yngri árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Í gær

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna