fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Gummi Hreiðars mættur að aðstoða Heimi í New York

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Jamaíka er byrjaður að undirbúa liðið fyrir sinn fyrsta leik gegn Argentínu annað kvöld.

Heimir tók við liðinu á dögunum en liðið er statt í New York þar sem leikurinn fer fram.

Með Heimi í för er Guðmundur Hreiðarsson sem hefur verið ráðinn markmannsþjálfari liðsins.

Heimir hafði verið án starfs í rúmt ár eftir að hafa hætt með Al-Arabi í Katar. Hann og Guðmundur þekkjast vel eftir samstarf hjá íslenska landsliðinu þar sem Guðmundur var markmannsþjálfari.

Myndir af æfingunni eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot