fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 17:30

Virgil van Dijk og Bobby Firminho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Cellino, fyrrum eigandi Leeds, hafði ekki áhuga á að semja við varnarmanninn Virgil van Dijk er Hollendingurinn lék með Celtic.

Frá þessu greinir Graham Bean en hann vann á þessum tíma með Dave Hockaday hjá Leeds en hann var þá stjóri félagsins.

Hockaday hafði tekið eftir hæfileikum Van Dijk og vildi fá hann til Leeds en án árangurs vegna eiganda félagsins.

Van Dijk er í dag talinn einn besti varnarmaður heims en hann leikur með Liverpool.

,,Ég og Dave náðum vel saman, hann var mjög vinalegur náungi eins og aðstoðarmaður hans Junior Lewis,“ sagði Bean.

,,Sannleikurinn var þó sá að þeir voru í of djúpri laug hjá Leeds. Dave náði hins vegar að átta sig á hæfileikum tveggja góðra leikmanna og annar þeirra var Virgil van Dijk.“

,,Því miður þá hundsaði Cellino hans beiðni og ákvað að semja frekar við Guiseppe Bellusci á láni frá Catania.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag