fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Markmiðið er að spila til fertugs

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 13:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, er að plana það að spila í allavega tvö ár til viðbótar.

Silva fagnar 38 ára afmæli sínu á fimmtudaginn í næstu viku en hann er í dag mikilvægur hlekkur í vörn Chelsea.

Möguleiki er á að Silva endi feril sinn sem leikmaður Chelsea en hann viðurkennir að það sé möguleiki á að hann haldi annað.

,,Markmiðið mitt er að spila til fertugs en ég veit ekki hvort það verði á þessu stigi eða í þessari keppni,“ sagði Silva.

,,Það veltur á þessu tímabili og svo sjáum við hvað gerist á HM. Þetta veltur líka á hvort ég fái framlengingu á samningnum en planið er að spila til fretugs.“

,,Það er mikilvægt fyrir mig að ég geti spilað á þessu stigi en á þessum aldri er það ekki létt, sérstaklega í úrvalsdeildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn ein U-beygjan hjá stjörnuparinu: Voru á barmi skilnaðar en hafa náð sáttum – Hafði rekið hana úr starfi

Enn ein U-beygjan hjá stjörnuparinu: Voru á barmi skilnaðar en hafa náð sáttum – Hafði rekið hana úr starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Táknrænn regnbogi í Katar fangaði athygli heimsbyggðarinnar

Táknrænn regnbogi í Katar fangaði athygli heimsbyggðarinnar
433Sport
Í gær

Beggi Ólafs var kýldur- „Ef einhver hótar mér svona er ég að fara að gera nákvæmlega það“

Beggi Ólafs var kýldur- „Ef einhver hótar mér svona er ég að fara að gera nákvæmlega það“
433Sport
Í gær

Elfar Freyr yfirgefur Breiðablik – Fer í læknisskoðun á Hlíðarenda í dag

Elfar Freyr yfirgefur Breiðablik – Fer í læknisskoðun á Hlíðarenda í dag