fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er lítið að pæla í því hvað ensku blöðin eru að skrifa um hann í hverri viku.

Enskir miðlar fjalla reglulega um Maguire en hann hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarna mánuði fyrir slaka frammistöðu.

Einhverjir fara svo langt og kalla eftir því að Maguire verði ekki valinn í lokahóp Englands á HM í Katar.

Maguire er kominn á bekkinn á Old Trafford og þarf því að leggja hart að sér ef hann ætlar að tryggja sæti sitt á HM með öflugu liði Englands.

,,Ég er ekki að einbeita mér að því hvað aðrir segja, ég tel að ef fólk getur búið til sögur um mig, ég er fyrirliði Manchester United, þá er það fyrirsögn,“ sagði Maguire.

,,Það er ástæðan fyrir þessu, þeir vilja fá smellina og þess háttar. Ég fór á EM eftir átta vikna meiðsli og var valinn í lið mótsins.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er líklegt byrjunarlið Englands á sunundag – Foden og Rashford báðir inni

Svona er líklegt byrjunarlið Englands á sunundag – Foden og Rashford báðir inni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Léttist oftar en ekki um 3 kíló á aðeins 90 mínútum

Léttist oftar en ekki um 3 kíló á aðeins 90 mínútum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Simmi Vill syndir gegn straumnum og spyr erfiðra spurninga – „Af hverju mætti hann í regnbogabol?“

Simmi Vill syndir gegn straumnum og spyr erfiðra spurninga – „Af hverju mætti hann í regnbogabol?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar
433Sport
Í gær

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik
433Sport
Í gær

Þýskaland er úr leik á HM – Japan toppaði riðilinn

Þýskaland er úr leik á HM – Japan toppaði riðilinn