fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Kostaði 80 milljónir en þarf ekki að vera besti leikmaður heims í hverjum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 19:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Georgio Chiellini hefur tjáð sig um varnarmanninn Harry Maguire sem spilar með Manchester United.

Undanfarna mánuði hefur Maguire legið undir mikilli gagnrýni en hann varð dýrasti varnarmaður sögunnar er hann gekk í raðir Man Utd frá Leicester fyrir 80 milljónir punda árið 2019.

Margir telja að Maguire sé ekki að standast væntingar en hann ber fyrirliðabandið á Old Trafford.

Chiellini gerði garðinn frægan með Juventus sem einmitt varnarmaður en spilar í dag með LAFC í Bandaríkjunum.

,,Ég er leiður fyrir hönd Maguire því hann er góður leikmaður. Þeir heimta of mikið frá honum,“ sagði Chiellini.

,,Bara því hann kostaði 80 milljónir punda þá þarf hann að vera bestur í heimi í hverjum leik? Það er ekki rétt. Hann getur ekki stjórnað þessu.“

,,Hann og John Stones eru öflugt par. Kannski er Maguire enginn Rio Ferdinand en hann er nógu góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman