fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Rándýr brottrekstur Manchester United – Kostaði 15 milljónir punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ákvað að losa sig við Ralf Rangnick í sumar eftir aðeins sex mánaða störf hjá félaginu.

Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær á síðustu leiktíð en hann átti upphaflega að taka við starfi sem yfirmaður knattspyrnumála liðsins.

Rangnick náði alls ekki að snúa gengi Man Utd við og var það ákvörðun félagsins að lokum að hann myndi taka að sér starf annars staðar.

Samkvæmt enskum miðlum var þessi ákvörðun Man Utd rándýr og þurfti félagið að borga Rangnick 15 milljónir punda til að losa hann úr starfi.

Man Utd taldi það ekki rétt að halda áfram með hugmyndafræði Rangnick sem tók í kjölfarið við sem landsliðsþjálfari Austurríkis.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“