fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Conte orðaður við endurkomu – Mun taka þennan með sér

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 20:00

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er þessa dagana orðaður við endurkomu til Ítalíu en hann er stjóri Tottenham á Englandi.

Conte náði frábærum árangri með Juventus á sínum tíma áður en hann tók við ítalska landsliðinu, Chelsea, Inter Milan og svo Tottenham.

Massimiliano Allegri er stjóri Juventus í dag og er talinn mjög valtur í sessi eftir afar slæma byrjun á tímabilinu.

Ítalski miðillinn CMW segir að Conte sé að skoða sína stöðu og að hann myndi vilja taka leikmann Tottenham með sér.

Conte myndi vilja fá Heung-Min Son til Juventus ef hann á að snúa aftur en Son var frábær á síðustu leiktíð undir stjórn Ítalans.

Son yrði efstur á óskalista Conte ef hann fer aftur til Túrin en ljóst er að sóknarmaðurinn myndi kosta dágóða upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Í gær

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu