fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Pulisic taldi Tuchel hafa svikið sig – Kom inná pirraður í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 21:12

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, var mjög pirraður er hann kom inná sem varamaður leik gegn Real Madrid tímabilið 2020-2021.

Það var í seinni leik Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid en Bandaríkjamaðurinn stóð sig vel í fyrri leiknum.

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, sagði Pulisic að hann myndi byrja seinni leikinn en ákvað á síðustu stundu að breyta um skoðun.

,,Það sem gerðist fyrir þennan leik var mjög svekkjandi fyrir mig. Ég átti mjög góðan fyrri viðureigninni og næstu leikur var gegn Fulham í deildinni,“ sagði Pulisic.

,,Tuchel sagði mér að hann væri að hvíla mig fyrir seinni leikinn og þess vegna lék ég ekkert gegn Fulham.“

,,Hann sagði mér svo á leikdegi að hann væri búinn að breyta um skoðun og að Kai Havertz myndi spila. Ég var svo hissa og gríðarlega vonsvikinn.“

,,Ég taldi mig hafa unnið mér inn sæti í liðinu og hann var búinn að sannfæra mig um að ég myndi byrja. Þegar ég fékk að koma inná þegar 25 mínútur voru eftir var ég bara pirraður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði