fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

United og Liverpool fá samkeppni innan Englands og frá Spáni – Dortmund gæti heimtað 21 milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, er gríðarlega eftirsóttur. Í dag segir The Athletic frá stöðu leikmannsins og baráttunni sem framundan er um hann næsta sumar.

Það er talið líklegt að hinn 19 ára gamli Bellingham yfirgefi Dortmund fyrir stærra félag næsta sumar.

Real Madrid, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Chelsea hafa öll áhuga á enska miðjumanninum og gætu reynt við hann næsta sumar.

Það verður hins vegar ekki auðvelt að fá hann. Talið er að Dortmund meti hann á um 150 milljónir evra.

Í núgildandi samningi leikmannsins, sem rennur út eftir þrjú ár, er enginn klásúla sem gerir félögum kleift að kaupa hann fyrir ákveðna upphæð, líkt og var í tilfelli Erling Braut Haaland, sem fór til Manchester City í sumar.

Dortmund getur því leyft sér að biða um háar fjárhæðir fyrir Bellingham. Þó kemur einnig fram að þýska félagið hafi áhuga á að framlengja við leikmanninnn unga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði