fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sá markahæsti valinn efnilegastur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 12:30

Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti þáttur sumarsins af markaþætti Lenjudeildarinnar fór fram í gær. Þar gerðu sérfræðingarnir Hörður Snævar Jónsson og Hrafnkell Freyr Helgason upp sumarið í deildinni.

Meðal annars var valinn maður ársins. Það var Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður Gróttu, að mati sérfræðinga.

Kjartan skoraði sautján mörk í nítján leikjum í Lengjudeildinni í sumar og fór á kostum. Hann var markahæstur í deildinni.

Um mitt sumar höfðu félög í Bestu deildinni áhuga á honum en hann hélt kyrru fyrir.

Það er þó fastlega búist við að þessi 19 ára gamli leikmaður fari í lið í Bestu deildinni í vetur, þar sem Grótta komst ekki upp úr Lengjudeildinni.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, segist búast við því að Kjartan fari til Breiðabliks.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
Hide picture