fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Aron Einar tekur við fyrirliðabandinu á ný – „Aldrei spurning að velja leiðtoga eins og Aron í liðið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í landsliðshóp Íslands sem mætir Venesúela og Albaníu síðar í þessum mánuði.

Aron hefur ekki leikið í meira en ár vegna máls gegn honum en það hefur nú verið fellt niður.

Birkir Bjarnason hefur verið fyrirliði í hans fjarveru en Aron tekur nú við því aftur. Arnar Þór Viðarsson staðfestir þetta á blaðamannafundi í Laugardal.

„Ég held það viti allir hvað Aron Einar getur gefið þessu liði. Það var aldrei spurning að velja leiðtoga eins og Aron í liðið,“ segir Arnar.

Arnar segist ekki hafa þurft að sannfæra Aron mikið um að snúa aftur.

„Aron er búinn að vera mjög jákvæður frá því við töluðum saman. Hann hlakkar til að spila með landsliðinu og hjálpa til.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli