fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Aron Einar tekur við fyrirliðabandinu á ný – „Aldrei spurning að velja leiðtoga eins og Aron í liðið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í landsliðshóp Íslands sem mætir Venesúela og Albaníu síðar í þessum mánuði.

Aron hefur ekki leikið í meira en ár vegna máls gegn honum en það hefur nú verið fellt niður.

Birkir Bjarnason hefur verið fyrirliði í hans fjarveru en Aron tekur nú við því aftur. Arnar Þór Viðarsson staðfestir þetta á blaðamannafundi í Laugardal.

„Ég held það viti allir hvað Aron Einar getur gefið þessu liði. Það var aldrei spurning að velja leiðtoga eins og Aron í liðið,“ segir Arnar.

Arnar segist ekki hafa þurft að sannfæra Aron mikið um að snúa aftur.

„Aron er búinn að vera mjög jákvæður frá því við töluðum saman. Hann hlakkar til að spila með landsliðinu og hjálpa til.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“