fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var í byrjunarliði Manchester United þegar liðið mætti Halifax í æfingaleik í dag.

United tapaði fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Brighton í gær. Ronaldo byrjaði á meðal varamanna.

Ronaldo var í byrjunarliði United í leiknum en í hjarta varnarinnar voru Eric Bailly og Victor Lindelöf, Tyrell Malacia og Aaron Wan-Bissaka voru einnig með.

James Garner, Anthony Elanga og Alejandro Garnacho komu einnig við sögu. Ronaldo vill fara fráa United en hefur ekki tekist ætlunarverk sitt.

Ronaldo vonast en til þess að fara og spila í Meistaradeildinni í ár en Halifax leikur í utandeildinni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton