fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Ljósmyndarar fundu Greenwood sem reynir að vera í felum – Sagður mjög langt niðri

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. ágúst 2022 08:50

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United sást í fyrsta sinn í marga mánuði í gær þegar ljósmyndarar í Bretlandi fundu hann.

Greenwood hefur ekki spilað eða æft síðan í janúar en hann var handtekinn þá. Greenwood er laus gegn tryggingu á meðan lögregla rannsakar mál hans. Framherjinn fær þó ekki að mæta á æfingar hjá Manchester sem hefur sett hann í bann. Er Greenwood grunaður um kynferðisbrot, heimilisofbeldi og líflátshótanir í garð fyrrum unnustu sinnar.

Harriet Robson, fyrrverandi kærasta leikmannsins, birti myndir af sér á Instagram síðu sinni með sprungna vör og aðra áverka sem hún sakar Greenwood um að hafa veitt sér

Greenwood sást í úthverfi Manchester, rétt hjá heimili sínu þar sem hann var með fjölskylduhund.„Mason hefur reynt að vera í felum, hann hefur verið langt niðri frá því að málið kom upp,“
segir í enskum blöðum.

„Foreldrar hans standa með honum, þau bíða eftir ákvörðun lögreglu.“

Greenwood er laus gegn tryggingu og er óvíst hvort eða hvaða niðurstaða kemur í málið. Hann var einn efnilegasti leikmaður í enskum fótbolta áður en málið kom upp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað

Gert að greiða Rooney 245 milljónir í málskostnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári

Óvænt tíðindi frá Argentínu – Messi sagður skrifa undir hjá Barcelona á næsta ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“

Hjörvar blandar sér í umræðuna – „Við erum alltaf að kvarta yfir því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu

Stefnir í stríð á milli Liverpool og Chelsea um undrabarn frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“

Logi gekk á fund Arnars sem reyndi að tala hann til – „Maður var ungur og vitlaus“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik