fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Segir Klopp hafa gert stór mistök í gær – Kostuðu þau sigurinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 15:00

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði stór mistök í gær er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Fulham.

Þetta segir fyrrum miðjumaðurinn Jamie O’Hara en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham.

Darwin Nunez byrjaði 2-2 jafnteflið á bekknum í gær sem voru mistök af hálfu Klopp að sögn O’Hara en hann kom inná í seinni hálfleik og skoraði fyrra mark liðsins.

,,Þetta voru slæm úrslit fyrir Liverpool, þú gerir ekki jafntefli við Fulham í fyrsta leik tíambilsins ef þú vilt vinna titilinn,“ sagði O’Hara.

,,Að mínu mati þá þurfti Nunez að byrja þennan leik, þetta var mjög svekkjandi ákvörðun frá Jurgen Klopp.“

,,Hann kom inn af bekknum og lét til sín taka. Ef hann hefði byrjað hefði Liverpool örugglega unnið sannfærandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi