fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Klopp vill ekki leikmann – ,,Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 20:11

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill ekki fá fleiri miðjumenn til félagsins þrátt fyrir meiðsli Thiago í dag gegnFulham.

Thiago fór af velli eftir sex mínútur í seinni hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Fulham og kalla margir eftir því að Liverpool bæti við sig þar sem miðjan sé ekki nógu öflug þegar kemur að breidd.

Klopp er hins vegar ósammála því og vill ekki fá nýtt blóð fyrir komandi átök.

,,Ég vissi að þetta myndi koma upp, það er augljóst að við þurfum ekki miðjumenn. Við erum með nóg af þeim,“ sagði Klopp.

,,Svona hlutir gera gerst, það er ekkert sem við getum gert í þessu. Naby Keita er veikur og verður mögulega kominn aftur í næstu viku. Alex Oxlade-Chamberlain er líka frá. Þetta er ekki gott með Thiago en við sjáum til. Ef við fáum inn leikmann þá þurfa kaupin að ganga upp núna og til frambúðar.“

,,Við erum enn með átta miðjumenn en sumir eru bara meiddir. Staðan er ekki góð en við munum ekki örvænta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn