fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 15:41

Raheem Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fær verðugt verkefni í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilar við Everton á Goodison Park.

Um er að ræða síðasta leik dagsins í ensku deildinni en alls hafa sex leikir klárast í dag og í gær.

Frank Lampard tekur þar á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en margir búast við að Everton verði í vandræðum í vetur.

Hér má sjá byrjunarliðin í síðasta leik dagsins.

Everton: Pickford, Tarkowski, Mina, Godfrey, Patterson, Doucoure, Iwobi, Mykolenko, McNeil, Gordon, Gray.

Chelsea: Mendy, Silva, Azpilicueta, Koulibaly, James, Kante, Jorginho, Mount, Chilwell, Sterling, Havertz.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea

United horfir til Þýskalands í leit að samkeppni fyrir De Gea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríski landsliðsfyrirliðinn frá Chelsea á Old Trafford?

Bandaríski landsliðsfyrirliðinn frá Chelsea á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Geta sparað sér fúlgur fjár með því að losa sig við Alli sem fyrst

Geta sparað sér fúlgur fjár með því að losa sig við Alli sem fyrst
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum
433Sport
Í gær

Hefur ekki hugmynd um hvort Ten Hag taki upp símann

Hefur ekki hugmynd um hvort Ten Hag taki upp símann