fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 18:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú loksins að fara af stað og er það eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur geta fagnað.

Fyrsti leikur tímabilsins fer fram í kvöld er Crystal Palace tekur á móti Arsenal en fleiri leikir verða svo spilaðir um helgina.

Stuðningsmenn Arsenal eru vongóðir fyrir þetta tímabil en liðið hefur styrkt sig töluvert í sumar.

Stjóri Palace er Patrick Vieira en hann er fyrrum leikmaður Arsenal og hefur gert góða hluti með félagið síðan hann tók við.

Fyrsti leikur tímabilsins hefst 19:00 í kvöld og hér má sjá byrjunarliðin.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Andersen, Guéhi , Mitchell; Schlupp, Doucouré, Eze,Ayew, Édouard, Zaha

Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Partey, Xhaka, Odegaard, Saka, Jesus, Martinelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ