fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Leikmaðurinn sem kostaði Arsenal Meistaradeildarsæti að mati Carragher

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 11:06

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool til margra ára og nú sparkspekingur á Sky Sports, telur að Arsenal hefði náð sæti í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð með betri vinstri bakvörð innanborðs.

Arsenal rétt missti af Meistaradeildarsæti undir lok síðasta tímabils eftir mikla baráttu við Tottenham.

„Ég held að ef þeir hefðu haft betri vinstri bakvörð hefðu þeir náð topp fjórum,“ segir Carragher.

Tavares spilaði töluvert magn af leikjum vegna meiðsla Kieran Tierney.

„Ég vil ekki beina spjótunum að einum leikmanni en ég held að hann hafi kostað þá í sumum leikjum.“

„Ég man eftir leik gegn Crystal Palace á síðustu leiktíð. Ég sagði að hann þyrfti að fara af velli í hálfleik. Arteta setti Granit Xhaka að lokum í vinstri bakvörðinn í þeim leik,“ segir Jamie Carragher.

Tavares er nú genginn til liðs við Marseille á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“