fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hrafnkell segir atvikið í Kórnum dæmi um „púra áhugamennsku“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 14:00

Hrafnkell Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp sérstakt atvik í leik HK og Þróttar Vogum í Lengjudeild karla á dögunum.

Þá meiddist Rafal Stefán Daníelsson, markvörður Þróttar. Þórhallur Ísak Guðmundsson, sem hefur verið varamarkvörður liðsins, var lánaður til ÍH á dögunum. Því þurfti að láta útileikmanninn Hauk Leif Eiríksson í markið.

Þetta gerðist í stöðunni 1-1 en leiknum lauk 4-1 fyrir HK.

„Þetta er náttúrulega bara púra áhugamennska, að vera ekki með varamarkmann á bekknum,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson í nýjasta markaþætti Lengjudeildarinnar.

Þróttur er í neðsta sæti deildarinnar með sex stig, tólf stigum frá öruggu sæti.

„Ég skil samt báðar hliðar á teningnum. Fyrir mér er Þróttur 99% fallinn. Þeir eru með varamarkmann sem þeir sjá að getur fengið reynslu annars staðar. Þeir taka þennan séns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega