fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 13:48

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um boltasækja eftir jafntefli Breiðabliks og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla í gær.

Víkingar vilja meina að boltasækjurum hafi verið fyrirskipað að tefja leikinn og veri lengi að koma boltanum í leik.

„Að nota boltasækjara á þennan hátt er eins óíþróttamannslegt og það verður. Vona að menn sem fyrirskipa þetta séu stoltir af sér,“ skrifaði Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings á Twitter í gærkvöldi.

Margir Blikar vísa þessu til föðurhúsa. Þar á meðal er sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson.

„Þetta er bara væl og skæl. Guðjón Þórðarson notaða boltasækjarana á gullaldarárum Skagans. Hann stjórnaði því,“ segir Kristján í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

„Ætla Víkingar að fara að væla yfir því og segjast hafa unnið leikinn ef boltastrákarnir hefðu verið tveimur sekúndum fljótari að kasta boltanum í leik? Þetta skipti engu máli varðandi þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag