fbpx
Sunnudagur 02.október 2022
433Sport

Stuðningsmennirnir hundfúlir með nýjustu fréttirnar – Ekki nógu góður fyrir liðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 19:11

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa látið í sér heyra eftir nýjustu orðrómana sem eru í gangi á félagaskiptamarkaðnum.

Sky Sports og Fabrizio Romano hafa greint frá því að Chelsea vilji fá framherjann Anthony Gordon sem spilar með Everton.

Everton hafnaði 40 milljóna punda tilboði Chelsea í sóknarmanninn og er hann ekki til sölu.

Það eru gleðifréttir fyrir marga stuðningsmenn Chelsea sem eru alls ekki spenntir fyrir komu Gordon sem er 21 árs gamall.

Margir hafa látið heyra í sér á samskiptamiðlum og telja að Gordon sé alls ekki nógu góður til að leiða framlínu liðsins í vetur.

Gordon er samningsbundinn til ársins 2025 en hann hefur verið hjá Everton síðan hann var 11 ára gamall.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn

Sjáðu þegar Íslandsmeistaraskjöldurinn fór á loft í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin

Hálfleikur í úrslitaleiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Lennon og Kristinn Freyr á bekknum – Enginn Nikolaj Hansen
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“

Fyrrum Grindvíkingur móðgaði goðsögnina Ferguson – ,,Hann vildi ekki horfa á mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“

Tómas skaut á FH fyrir framan Davíð – „Það er enginn að vakna núna“