fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Dómarinn með hljóðnema í Vesturbænum í leik á milli goðsagna – „Þú ert svo heimskur að það er ekki fyndið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:40

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtist myndskeið á Youtube frá leik KR og FH árið 1991, þar sem dómari leiksins, Gísli Guðmundsson, bar hljóðnema.

Því var hægt að heyra allt það sem gekk á.

Fjöldi goðsagna í íslenskum fótbolta spiluðu leikinn. Þar má nefna Pétur Pétursson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson í lið KR og Hörð Magnússon í liði FH.

Margt gekk á í leiknum, líkt og sjá og heyra má í myndskeiðinu hér neðar.

Starf dómarans getur verið erfitt. Eftir leik fengu áhorfendur að hlaupa inn á völlinn, þar sem fúkyrðum var hrópað að Gísla.

„Þú ert svo heimskur að það er ekki einu sinni fyndið,“ sagði einn áhorfandinn.

„Safnaðu hári áður en þú ferð að dæma aftur,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð