fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ítalía: Frábær byrjun hjá Napoli og Juventus

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus byrjar tímabilið á Ítalíu á sigri en fyrsta umferð Serie A kláraðist nú í kvöld.

Juventus spilaði við lið Sassuolo á heimavelli og vann öruggan 3-0 sigur þar sem Angel Di Maria komst á blað í fyrsta leik.

Dusan Vlahovic skoraði þá tvennu fyrir ítölsku risana en annað af mörkunum kom úr vítaspyrnu.

Napoli var að sama skapi í stuði gegn Verona og skoraði fimm mörk í sannfærandi sigri á útivelli.

Leiknum lauk með 5-2 sigri Napoli sem tyllir sér á toppinn með bestu markatöluna.

Juventus 3 – 0 Sassuolo
1-0 Angel Di Maria(’26)
2-0 Dusan Vlahovic(’43 , víti)
3-0 Dusan Vlahovic(’51)

Verona 2 – 5 Napoli
1-0 Kevin Lasagna(’29)
1-1 Khvicha Kvaratskhelia(’37)
1-2 Victor Osimhen(’45)
2-2 Thomas Henry(’48)
2-3 Piotr Zielinski(’55)
2-4 Stanislav Lobotka(’65)
2-5 Matteo Politano(’79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“