fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Arnautovic rýfur þögnina eftir áhuga Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic, leikmaður Bologna, var í gær spurður út í áhuga Manchester United í sumar en félagið horfði til hans í vikunni.

Bologna hefur þó engan áhuga á að selja Arnautovic sem er 33 ára gamall og stóð sig vel í Serie A á síðustu leiktíð.

Austurríkismaðurinn vildi ekki tjá sig of mikið um sögusagnirnar en er aðeins einbeittur að Bologna.

Arnautovic þekkir vel til Englands og lék áður með West Ham og Stoke þar í landi.

,,Markaðurinn er eins og hann er. Ég hef verið í fótboltanum í mörg ár og ég veit að það eru félög sem sýna áhuga,“ sagði Arnautovic.

,,Í dag er ég hins vegar algjörlega einbeittur að Bologna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea

Byrjunarliðin í enska: Kepa áfram í marki Chelsea
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate byrjaður að æfa á fullu

Konate byrjaður að æfa á fullu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins
433Sport
Í gær

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku