fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Aston Villa fagnaði sigri gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 13:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Everton
1-0 Danny Ings (’31)
2-0 Emiliano Buendia (’86)
2-1 Lucas Digne (’87 , sjálfsmark)

Aston Villa fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili eftir leik við Everton í 2. umferð.

Það var hart barist á Villa Park í dag en heimamenn höfðu að lokum betur, 2-1.

Danny Ings skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Villa og bætti Emiliano Buendia við því öðru þegar 86 mínútur voru komnar á klukkuna.

Lucas Digne skoraði í kjölfarið sjálfsmark fyrir Everton sem dugð

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum
433Sport
Í gær

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur